Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

 

Líffræðingur/Biologist PhDgudbjorg
Forstöðumaður /director

Áhugasvið/Main interests: Þróunarvistfræði/Evolutionary ecology, fiskalíffræði/fish biology, atferlisvistfræði/behavioral ecology.

Staðsetning / Location: Adalstraeti 21, 415 Bolungarvík
Sími / Phone: +354 456 1221
E - mail: gaol@hi.is

GoogleScholar

ResearchGate

 

Ég hef áhuga á fjölmörgum viðfangsefnum náttúrufræði og kýs heildstæða nálgun til að svara spurningum í stofnvistfræði, þróunarvistfræði og atferlisvistfræði. Flestar rannsókna minna snúa þó að líffræðilegum fjölbreytileika, tilurð hans og viðhaldi. Sérstaklega hef ég áhuga á því hvernig breytilegt umhverfi og breytingar í umhverfi hafa áhrif á einstaklinga og stofna. Þrátt fyrir að rannsóknarefnin verði til vegna löngunar til að skilja það sem er að gerast í lífríkinu þá hafa mörg minna verkefna sterka hagnýta tengingu t.d. við náttúruvernd, auðlindastjórnun og eldi.

 

Dæmi um rannsóknir sem nú eru í gangi eru "vistfræði þorskseiða" og "söguleg samsetning þorskstofnsins". 

Menntun
2005 PhD Líffræði University of St Andrews, St Andrews, UK

2000 BSc Líffræði University of Iceland, Reykjavík, Iceland 

Starfsferill
2007- Háskóli Íslands, Rannsóknasetur Vestfjarða. Forstöðumaður/vísindamaður.

2005-2007 Háskóli Íslands, Líffræðistofnun. Rannsóknastaða.

Helstu rit

Ólafsdóttir GÁ, Gunnarsson GS & Karlsson H. 2015. More rapid shift to a benthic niche in larger juvenile Gadus morhua juveniles. Journal of Fish Biology.

Ólafsdóttir, GÁ, Andreou A, Magellan K & Kristjánsson BK. 2014. Differences in joiner tolerance at a food patch indicate divergence in social foraging among intralacustrine ecomorphs of threespine stickleback. Biological Journal of the Linnean Society.

Ólafsdóttir GÁ, Westfall KM, Edvardson R & Pálsson S. 2014. Historical DNA reveals the demographic history of Atlantic cod (Gadus morhua) in medieval and early modern Iceland.Proceedings of the Royal Society B.

Theodorou, P., Snorrason, S.S. & Ólafsdóttir, G.Á. 2013. Habitat complexity affects how young of the year Atlantic cod perceive predation threat from older conspecifics Journal of Fish Biology.

Natsopoulou M.E., S. Pálsson S. & Ólafsdóttir G.Á. 2012. Parasites and parallel divergence of number of individual MHC alleles between sympatric threespine stickleback morphs in Iceland. Journal of Fish Biology. 81: 1696-1714. 

Theodorou, P., Snorrason, S.S. & Ólafsdóttir, G.A. 2012. Reaching the limit: Constrained behavioural flexibility of juvenile Atlantic cod (Gadus morhua) at current coastal temperatures. Journal of Experimental Marine Biology and Ecology, 413: 192-197.

Kapralova, K.H, Morrissey, M.M., Snorrason, S.S., Ólafsdóttir, G.Á., Kristjansson, B.K., and Ferguson, M.M. 2011. Evolutionary origins of widespread small benthic charr (Salvelinus alpinus (L.)) in Iceland. Heredity. 3S: 472-487. 

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Bjarni Kr. Kristjánsson. 2010. Tegundamyndun. Í Arfleifð Darwins – þróunarfræði, náttúra og menning. Ritgerðasafn í tilefni af afmælisári Darwins 2009. Hið íslenska bókmenntafélag. 

Ólafsdóttir, G.Á. & Snorrason S.S. 2009. Parallels, non-parallels and plasticity in population divergence. Biological Journal of the Linnean Society. 98:803-813 

Ólafsdóttir, G.Á. & Kristjánsson, T. 2008. Inbreeding effect on hip dysplasia based on pedigree information and molecular markers in the Icelandic sheepdog, a recently bottlenecked population of domestic dogs. Conservation Genetics. 9:1639–1641

Ólafsdóttir, G.Á, Snorrason, S.S. & Ritchie, M.G. 2007. Postglacial intra-lacustrine divergence of Icelandic threespine stickleback morphs in three neovolcanic lakes. Journal of Evolutionary Biology. 20: 1870-1881 

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Bjarni K. Kristjánsson, Hilmar J. Malmquist, Lisa Doucette, Skúli Skúlason & Sigurður S. Snorrason. 2007. Hornsílið. Bls 207-211. Í: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson (ritsj.). Þingvallavatn, undraheimur í mótun. Mál og Menning, Reykjavík. 

Ólafsdóttir, G.Á, Snorrason, S.S. & Ritchie, M.G.. 2007. Parallel adaptation? Microsatellite variation of recently isolated marine and freshwater threespine stickleback. Journal of Fish Biology. 70 (A): 125-131. 

Ólafsdóttir, G.Á., Snorrason, S.S. & Ritchie, M.G. 2007. Morphological and genetic divergence of intralacustrine stickleback morphs in Iceland: a case for selective differentiation? Journal of Evolutionary Biology 20(2): 603-616. 

Ólafsdóttir, G.Á., Ritchie, M.G., Snorrason, S.S. 2006. Positive assortative mating between recently described sympatric morphs of Icelandic sticklebacks. Biology Letters 2: 250-252.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is