Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

 

Líffræðingur/Biologist PhDgudbjorg
Forstöðumaður /director

Áhugasvið/Main interests: Þróunarvistfræði/Evolutionary ecology, fiskalíffræði/fish biology, atferlisvistfræði/behavioral ecology.

Staðsetning / Location: Hafnargata 9b, 415 Bolungarvík
Sími / Phone: +354 898 9037
E - mail: gaol@hi.is

GoogleScholar

ResearchGate

Personal research website

Ég hef áhuga á fjölmörgum viðfangsefnum náttúrufræði og kýs heildstæða nálgun til að svara spurningum í stofnvistfræði, þróunarvistfræði og atferlisvistfræði. Flestar rannsókna minna snúa þó að líffræðilegum fjölbreytileika, tilurð hans og viðhaldi. Sérstaklega hef ég áhuga á því hvernig breytilegt umhverfi og breytingar í umhverfi hafa áhrif á einstaklinga og stofna. Þrátt fyrir að rannsóknarefnin verði til vegna löngunar til að skilja það sem er að gerast í lífríkinu þá hafa mörg minna verkefna sterka hagnýta tengingu t.d. við náttúruvernd, auðlindastjórnun og eldi.

Menntun

2005 PhD Líffræði University of St Andrews, St Andrews, UK

2000 BSc Líffræði University of Iceland, Reykjavík, Iceland 

Starfsferill
2007- Háskóli Íslands, Rannsóknasetur Vestfjarða. Forstöðumaður/vísindamaður.

2005-2007 Háskóli Íslands, Líffræðistofnun. Rannsóknastaða.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is