Námskeið

 

 

 

LÍF641M Aðferðir við rannsóknir á sjávarspendýrum

 

Námskeið á vegum Líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands, í samstarfi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík. Námskeiðið er haldið á Húsavík í júní ár hvert.

Dr. Marianne Rasmussen, líffræðingur og sérfræðingur í sjávarspendýrum, stýrir námskeiðinu. Námskeiðið er byggt á fyrirlestrum Marianne, auk gestafyrirlesara, kennslu og fræðslu á notkun mismunandi rannsóknaaðferða.

Sumarnámskeið verður næst haldið í júní 2020, nánar tiltekið dagana 11. til 18. júní. Nemendur þurfa þá að vera komnir til Húsavíkur 10. júní.

Skráning er hér og er umsóknarfrestur til 15. mars 2020. 

Þess skal getið að nemendur þurfa að útvega sér gistingu sjálfir en við höfum tekið frá herbergi á Húsavík Hostel. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is